Ras 2 og X-ið 2003
Veröld/Fólk | 1 Fólk - fréttir | Morgunblaðið | 6.1.2004 | 5:30 | Uppfært 8:21 Íslensk lög vinsæl á útvarpsstöðvunum Liam Gallagher söngvari Oasis. AP Bæði Rás 2 og X-ið hafa sent frá sér lista yfir mest spiluðu lögin á árinu 2003. Athygli vekur að af þeim hundrað mest spiluðu á Rás 2 er 41 þeirra íslenskt. Minna er um slíkt á X-inu en hin geðþekka sveit Maus fer þó inn á Topp tíu. Mest spilaða lagið á Rás 2 var "Songbird" með Oasis en á X-inu var það "Like A Stone" með Audioslave. Hér fer listi yfir tuttugu mest spiluðu lög þessara tveggja stöðva. Rás 2 - Topp 20 1. Songbird - Oasis 2. Out Of Time - Blur 3. Now It's On - Grandaddy 4. For What...