Ras 2 og X-ið 2003

Íslensk lög vinsæl á útvarpsstöðvunum

Liam Gallagher söngvari Oasis.
Liam Gallagher söngvari Oasis. AP
Bæði Rás 2 og X-ið hafa sent frá sér lista yfir mest spiluðu lögin á árinu 2003. Athygli vekur að af þeim hundrað mest spiluðu á Rás 2 er 41 þeirra íslenskt. Minna er um slíkt á X-inu en hin geðþekka sveit Maus fer þó inn á Topp tíu. Mest spilaða lagið á Rás 2 var "Songbird" með Oasis en á X-inu var það "Like A Stone" með Audioslave. Hér fer listi yfir tuttugu mest spiluðu lög þessara tveggja stöðva.

Rás 2 - Topp 20

1. Songbird - Oasis
2. Out Of Time - Blur
3. Now It's On - Grandaddy
4. For What It's Worth - The Cardigans
5. Clocks - Coldplay
6. Crazy In Love - Beyonce ásamt Jay-Z
7. Láttu mig vera - 200.000 Naglbítar
8. Do What You Wanna Do - Jagúar
9. There There - Radiohead
10. Feel Good Time - Pink
11. Makebelieve - Hera
12. Tímabil - Í svörtum fötum
13. Re-Offender - Travis
14. Við gengum tvö - Eivör Pálsdóttir
15. Hollywood - Madonna
16. Allt eins og það á að vera - Sálin hans Jóns míns
17. Maybe Tomorrow - Stereophonics
18. Season Song - Blue States
19. Segðu mér allt - Birgitta Haukdal
20. Silence Is Easy - Starsailor

X-ið - Topp 20

1. Like A Stone - Audioslave
2. Go With The Flow - Queens Of The Stone Age
3. Honestly - Zwan
4. Clocks - Coldplay
5. Seven Nation Army - White Stripes
6. Outtahway - The Vines
7. Faint - Linkin Park
8. The Bitter End - Placebo
9. Life In a Fishbowl - Maus
10. Danger High Voltage! - Electric Six
11. Placebo - This Picture
12. Send The Pain Below - Chevelle
13. Can't Stop - Red Hot Chili Peppers
14. 12:51 - Strokes
15. Harmonic Generator - The Datsuns
16. There There - Radiohead
17. Drop Dead - Limp Bizkit
18. I-E-A-I-A-I-O - System Of A Down
19. Just Because - Jane's Addiction
20. Cochise - Audioslave

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Rás 2 - 'arslisti 2017 - Topp 50

Árslisti Kroniks 2002!